Heimahleðsla fyrir alla rafbíla

Ísorka býður upp á hleðslulausnir  og uppsetningu sem hentar fyrir öll heimili og allar gerðir bíla.

Við sjáum um allt ferlið fyrir þig

Hafa samband

Við ráðleggjum þér

Hafðu samband og Ísorka ráðleggur þér hvað hentar þínum þörfum, heimili og rafbíl.

Uppsetning á hleðslustöðvum

Ísorka býður uppá uppsetningu á heimahleðslustöðum. Framlengd ábyrgð á hleðslustöðinni fylgir uppsetningunni.

Fylgjumst með notkun

Byrjaðu að nota heimahleðsluna, sparaðu tíma og minnkaðu fyrirhöfn með réttri hleðslustöð.

Stjórnaðu hleðslunni

Stjórnað hleðslustöðinni með símanum þínum og fylgstu með hvað kostar að reka rafbílinn.

Hafa samband

Við sjáum um uppsetninguna

Við bjóðum uppsetningar um land allt. Allar uppsetningar eru unnar af fagaðilum sem hafa þekkingu og reynslu á uppsetningu.

Endurgreiðsla á virðisaukaskatti

Við minnum á að hægt er að sækja um endurgreiðslu á hluta virðisaukaskatt á vinnuliðnum þegar heimahleðslustöð er sett upp. Við getum aðstoðað þig við að sækja um.

Framlengd ábyrgð

Með uppsetningu frá Ísorku er tryggt að allt sé á einni hendi, hleðslustöðin og uppsetningin. Jafnframt framlengjum við ábyrgðina um 1 ár á Wallbox hleðslustöðvum

Mismunandi aðstæður

Aðstæður geta verið mismunandi og því mikilvægt að finna lausn sem er varanleg. Við getum séð um jarðvinnu, staura og fleira allt eftir því hvað þínar aðstæður kalla á.

Hvernig búnað þarf heimilið?

Heimur hleðslunnar virðist stundum flókinn og okkar markmið er að veita þér ráðgjöf í þeim efnum.  Ef þú ert að velta fyrir þér að setja upp hleðslustöð er mikilvægt að huga að þremur hlutum, hleðslustöð, öryggi og uppsetningu.

Hleðslustöð

Hleðslustöðvar eru hryggjarstykkið í hleðslulausn heimilsins. Það er mikilvægt að vanda valið og skoða hleðslutíma, hleðslugetu og týpu. Kynntu þér úrvalið í vefverslun okkar.

Sjá í vefverslun

Kaplar

Hleðslukapall er mikilvægur ferðafélagi fyrir bæði rafbíla og plugin-hybrid. Við bjóðum einungis gæða kapla sem gerðir eru til þess að endast. Allir okkar kaplar eru 32 amper.

Sjá í vefverslun

Uppsetning

Hjá Ísorku færðu fast verð á uppsetningu þar sem er innifalið; Allt efni, allt að 10 metra lagnaefni, uppsetning, tilkynning til HMS og framlengd ábyrgð á heimahleðslustöðum.

Sjá í vefverslun

Hleðslulausnir
fyrir heimili

Hleðslustöðvarnar okkar henta fyrir allar gerðir bíla og við bjóðum upp á hefðbundnar tegundir hleðslustöðva sem festat á veggi eða staura.

Hleðslukaplar
31.900 kr. - 36.900 kr.

Hleðslukaplar

Hleðslukapall er mikilvægur ferðafélagi fyrir bæði rafbíla og plugin-hybrid.

Heimahleðsla
119.900 kr.

Wallbox Pulsar Plus

Snjallasta heimahleðslustöðin á markaðnum.

Heimahleðsla
229.900 kr.

Wallbox Pulsar Plus & uppsetning

Heimahleðsla
99.900 kr.

Wallbox Pulsar Plus Socket

Sérpöntun
Heimahleðsla
209.900 kr.

Wallbox Pulsar Plus Socket & uppsetning

Sérpöntun
Hleðslustöð
199.900 kr.

ALFEN S-Line

Quick information about renting

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Tristique in pellentesque ultrices et massa neque, convallis lorem. Erat proin in posuere dui accumsan lorem. Diam nunc scelerisque mi vestibulum scelerisque mi ac nisi. Dictumst nunc placerat ultricies pretium.

4.540 kr.Mánaðarleiga

+ Uppsetning: 60.000 kr.

Sjá nánar

Information on the rental service... Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Tristique in pellentesque ultrices et massa neque, convallis lorem. Erat proin in posuere dui accumsan lorem. Diam nunc scelerisque mi vestibulum scelerisque mi ac nisi. Dictumst nunc placerat ultricies pretium.

01

Information on the rental service... Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Tristique in pellentesque ultrices et massa neque, convallis lorem. Erat proin in posuere dui accumsan lorem. Diam nunc scelerisque mi vestibulum scelerisque mi ac nisi. Dictumst nunc placerat ultricies pretium.

02

Information on the rental service... Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Tristique in pellentesque ultrices et massa neque, convallis lorem. Erat proin in posuere dui accumsan lorem. Diam nunc scelerisque mi vestibulum scelerisque mi ac nisi. Dictumst nunc placerat ultricies pretium.

03

Information on the rental service... Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Tristique in pellentesque ultrices et massa neque, convallis lorem. Erat proin in posuere dui accumsan lorem. Diam nunc scelerisque mi vestibulum scelerisque mi ac nisi. Dictumst nunc placerat ultricies pretium.

04

Snapshot view of process (1,2,3)

Snapshot view of process (1,2,3)

Snapshot view of process (1,2,3)

Getum við aðstoðað?

Ísorka hefur gríðarlega reynslu af öllu sem tengist hleðslu fyrir rafbíla. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að velja lausnir sem henta þér.

Fá aðgang að hleðsluneti Ísorku

Skráðu þig til að fá hleðslulykill og Ísorkuappið og fáðu aðgang að hundruðum hleðslustöðva víðsvega um landið.

  • Fjöldi hleðslustöðva:

    3.700

  • Virkir notendur:

    45.000

  • Uppitími hleðslustöðva:

    99%

  • Rafbílaeigendur með appið:

    56.000

Fáðu hleðslulykil og
aðgang að appinu
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.