Hleðslunet Ísorku er í öllum landshlutum
Hleðslunet Ísorku fer sístækkandi. Smelltu á hnappinn hér að neðan eða sæktu Ísorku appið til að sjá lifandi stöðu hleðslustöðva.
Sjá hleðslunet ÍsorkumHraðhleðslustöðvar Ísorku eru á völdum þjónustustöðvum Olís og ÓB
Hleðslulausnir okkar gera þér ekki bara kleift að bjóða viðskiptavinum og starfsfólki upp á hleðslu, þú getur fengið greitt fyrir notkun á hleðslulausnunum.
Notendur greiða fyrir hleðsluna sem þú býður upp á og þú færð alla fjármuni beint inn á þinn reikning mánaðarlega, allt eftir þinni verðlagningu.
Notendur Ísorku munu finna þína hleðslustöðvar í gegnum appið okkar. Með appinu eru þínar lausnir sýnilegar þúsundum íslenskra notenda og milljónum erlendra notenda.
Hleðslukapall er mikilvægur ferðafélagi fyrir bæði rafbíla og plugin-hybrid. Við bjóðum einungis gæða kapla sem gerðir eru til þess að endast. Allir okkar kaplar eru 32 amper.
Með þjónustu Ísorku kemur fullkomin greiðslugátt með staðgreiðslu sem sér um að skila öllum fjármunum milliliðalaust beint inn á þinn reikning.