Um Ísorku
Ísorka er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sinnir engu öðru en hleðslu rafbíla. Hjá Ísorku finnur þú sérhæfða starfsmenn í ráðgjöf og uppsetningu hleðsluslausna. Ísorka annast allt frá hönnun og ráðgjöf til hleðslu og reksturs hleðlsulausna.
Ísorka leggur mikið upp úr góðri þjónustu og stöðluðum lausnum sem opna mesta framtíðarmöguleika fyrir viðskiptavini okkar og tryggja að fjárfestingu þeirra til framtíðar.
- Hlöðum saman

Ísorkuliðið
Hjá Ísorku starfa kraftmiklir frumkvöðlar með brennandi áhuga á rafbílum og hleðslulausnum. Okkar markmið er að hjálpa viðskiptavinum okkar að bjóða upp á og nýta bestu lausnirnar til hleðslu rafbíla. Að baki liggur gríðarlegt hugvit, reynsla og þekking á þörfum fjölbrettra viðskiptavina.