Um Ísorku

Ísorka er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sinnir engu öðru en hleðslu rafbíla. Hjá Ísorku finnur þú sérhæfða starfsmenn í ráðgjöf og uppsetningu hleðsluslausna. Ísorka annast allt frá hönnun og ráðgjöf til hleðslu og reksturs hleðlsulausna.


Við leggjum okkur fram við að veita framúrskarandi þjónustu og lausnir sem opna mesta framtíðarmöguleika fyrir viðskiptavini okkar til að tryggja fjárfestingu þeirra til framtíðar.

- Hlöðum saman

Ísorka hóf starfsemi í lok árs 2016 og var þá fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að veita rauntíma upplýsingar um hleðslustöðvar. Ísorka var jafnframt fyrsta fyrirtækið hér á landi til að hefja gjaldtöku fyrir hleðslu á hleðslustöðvum, opna möguleika fyrir fleiri til að bjóða hleðslu til rafbílaeigenda og stuðla þannig að hraðari orkuskiptum á Íslandi.

Starfsmenn

Hjá Ísorku starfa margir færustu sérfæðingar landsins í uppsetningu og ráðgjöf á sviði hleðslulausna fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við leggjum áherslu á gæði, áreiðanleika og vönduð vinnubrögð í þjónustu við viðskiptavini okkar.

Salóme Guðmundsdóttir

Framkvæmdastjóri

Helga Elíasdóttir

Fjármálastjóri

Haraldur Óli Ólafsson

Tæknistjóri

Tómas Karl Guðsteinsson

Sölu & þjónustustjóri

Einar Karl Ingvarsson

Söluráðgjafi

Þorgeir Jón Gunnarsson

Sölu- og þjónusturáðgjafi

Auður Þórðardóttir

Sölu- og þjónusturáðgjafi

Magnús Ingi

Sölu- og þjónusturáðgjafi

Magnús B. Geirsson

Löggiltur rafverktaki Rafvirkjameistari

Davíð Guðmundsson

Rafvirki

Jón K. Sveinbjörnsson

Rafvirki

Kristján Örn Ómarsson

Rafvirkjanemi

Lúðvík Hraundal

Rafvirkjanemi

Hafa samband

Ráðgjafar okkar hafa margra ára reynslu af uppsetningu hleðslustöðva, leyfðu okkur að hjálpa þér.

Hafa samband