Hleðslunet Ísorku er í öllum landshlutum
Hleðslunet Ísorku fer sístækkandi. Smelltu á hnappinn hér að neðan eða sæktu Ísorku appið til að sjá lifandi stöðu hleðslustöðva.
Sjá hleðslunet ÍsorkuHraðhleðslustöðvar Ísorku eru á völdum þjónustustöðvum Olís og ÓB
Hleðslulausnir Ísorku gera þér ekki aðeins mögulegt að bjóða viðskiptavinum þínum og starfsfólki að hlaða bílinn, heldur getur þú einnig haft tekjur af hleðslulausninni.
Notendur greiða fyrir hleðsluna sem þeim býðst og þú færð greitt inn á þinn reikning samkvæmt þinni verðlagningu.
Notendur Ísorku finna þínar hleðslustöðvar auðveldlega í gegnum appið. Með Ísorkuappinu eru þínar hleðslulausnir sýnilegar tugþúsundum íslenskra notenda og milljónum erlendra.
Þú ræður verðinu á þínum hleðslustöðvum á meðan við þjónustum og vöktum stöðvarnar.
Með þjónustu Ísorku kemur fullkomin greiðslugátt fyrir staðgreiðslu sem skilar greiðslum milliliðalaust inn á þinn reikning.