Hleðslunet Ísorku er í öllum landshlutum

Hleðslunet Ísorku fer sístækkandi. Smelltu á hnappinn hér að neðan eða sæktu Ísorku appið til að sjá lifandi stöðu hleðslustöðva.
Sjá hleðslunet Ísorku

3.300

Hleðslustöðvar
tengdar við Ísorku

35.000

Virkir
notendur

99%

Uppitími
hleðslustöðva

48.000

Rafbílaeigendur með appið

Hraðhleðslu­stöðvar á Olís og ÓB

Hraðhleðslustöðvar Ísorku eru á völdum þjónustustöðvum Olís og ÓB
Hraðhleðslustöðvar Ísorku eru á stöðvum Olís á eftirfarandi stöðum: Reykjavík (Álfheimum, Ánanaust og Gullinbrú), Reykjanesbæ, Akranesi, Borgarnesi, Siglufirði, Dalvík, Húsavík, Reyðarfirði, Höfn, Selfossi og Hellu. Einnig á ÓB stöðvum í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri.

Hagnastu á að bjóða hleðslu

Hleðslulausnir okkar gera þér ekki bara kleift að bjóða viðskiptavinum og starfsfólki upp á hleðslu, þú getur fengið greitt fyrir notkun á hleðslulausnunum.

Notendur greiða fyrir hleðsluna sem þú býður upp á og þú færð alla fjármuni beint inn á þinn reikning mánaðarlega, allt eftir þinni verðlagningu.

Stór notendahópur

Notendur Ísorku munu finna þína hleðslustöðvar í gegnum appið okkar. Með appinu eru þínar lausnir sýnilegar þúsundum íslenskra notenda og milljónum erlendra notenda.

Stjórnaðu verðinu

Þú stjórnar verðinu á þínum hleðslustöðvum á meðan við þjónustum og vöktum stöðvarnar þínar.

Gagnsæ lausn og vöktun

Með þjónustu Ísorku kemur fullkomin greiðslugátt með staðgreiðslu sem sér um að skila öllum fjármunum milliliðalaust beint inn á þinn reikning.

Sjáðu lifandi stöðu
hleðslustöðva í appinu

Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.