Hleðslulausnir okkar gera þér ekki bara kleift að bjóða viðskiptavinum og starfsfólki upp á hleðslu, þú getur fengið greitt fyrir notkun á hleðslulausnunum.
Notendur greiða fyrir hleðsluna sem þú býður upp á og þú færð alla fjármuni beint inn á þinn reikning mánaðarlega, allt eftir þinni verðlagningu.