Fáðu aðgang að hleðslustöðvum Ísorku

Hleðslulykill og app Ísorku gefur þér aðgang að hleðslustöðvum Ísorku. Þú sækir um lykil þegar þú stofnar aðgang að appinu og er lykillinn sendur til þín í kjölfarið.

Sækja um aðgang

Ísorku appið einfaldar hleðsluna

Hvort sem þú ert með hleðslustöð frá Ísorku við vinnustað eða heimili, á ferðinni í leit að næstu hleðslustöð heima eða í útlöndum eða vilt stjórna hleðslunni með hárnákvæmu stjórnborði þá er Ísorku appið fyrir þig.

Finndu hleðslustöð

Þú getur fundið nær allar opnar hleðslustöðvar á Íslandi og um allan heim.

Berðu saman verð

Þú sérð verðskrá og upplýsingar um hleðslu hraða á hverri hleðslustöð.

Stjórnaðu hleðslunni

Þú getur hafið og stöðvað hleðslu á öllum hleðslustöðvum beint í appinu.

Fylgstu með kostnaði

Þú færð nákvæmar upplýsingar um kostnað hleðslunnar beint í appið.

Finndu týpu sem hentar

Síaðu hleðslustöðvar eftir t.d. týpum og hraða.

Borgaðu með appinu

Þú getur líka staðgreitt beint með appinu án þess að stofna aðgang.

Stofnaðu aðgang...

Þú getur stofnað aðgang í Appinu eða í skráningarforminu hér fyrir neðan.

.. og leggðu af stað!

Þú færð undir eins aðgang að appinu og við sendum lykilinn til þín. Einfaldara verður það ekki.
Background Image

Hleðsla í öllum landshlutum

Til að sjá lifandi stöðu hleðslustöðva er hægt að sækja Ísorku appið í símann.

Fjöldi hleðslustöðva:
3.700
Virkir notendur:
45.000
Uppitími hleðslustöðva:
99%
Rafbílaeigendur með appið:
56.000
Fjöldi hleðslustöðva:
3.700

Fáðu hleðslulykil og aðgang að appinu

Sækja um aðgang