Um Ísorku
Ísorka er eina fyrirtækið á Íslandi sem sinnir engu öðru en hleðslu rafbíla. Allt frá hugmynd að hleðslu og rekstri.
![](http://isorka.is/cdn/shop/files/about-hero-image.webp?v=1734039577&width=800)
Ísorkuliðið
Hjá Ísorku starfa kraftmiklir frumkvöðlar með brennandi áhuga á rafbílum og hleðslulausnum. Okkar markmið er að hjálpa viðskiptavinum okkar að bjóða upp á og nýta bestu lausnirnar til hleðslu rafbíla. Að baki liggur gríðarlegt hugvit, reynsla og þekking á þörfum fjölbrettra viðskiptavina.