Um Ísorku

Ísorka er eina fyrirtækið á Íslandi sem sinnir engu öðru en hleðslu rafbíla. Allt frá hugmynd að hleðslu og rekstri.

Ísorka fór formlega í loftið í desember 2016 og var þá fyrsta smáforritið á Íslandi sem miðlaði lifandi upplýsingum um hleðslustöðvar.

Ísorka var fyrst til að hefja gjaldtöku fyrir hleðslu á hleðslustöðvum, en með gjaldtöku geta fleiri brugðist við og boðið hleðslu til rafbílaeigenda.

Ísorkuliðið

Hjá Ísorku starfa kraftmiklir frumkvöðlar með brennandi áhuga á rafbílum og hleðslulausnum. Okkar markmið er að hjálpa viðskiptavinum okkar að bjóða upp á og nýta bestu lausnirnar til hleðslu rafbíla. Að baki liggur gríðarlegt hugvit, reynsla og þekking á þörfum fjölbrettra viðskiptavina.

Haraldur Óli

Tæknistjóri

Tómas Karl Guðsteinsson

Sölu & þjónustustjóri

Ólöf María Jónsdóttir

Sölu- og þjónusturáðgjafi

Einar Karl Ingvarsson

Söluráðgjafi

Þorgeir Jón Gunnarsson

Sölu- og þjónusturáðgjafi

Pálmi Gíslason

Rafvirkjameistari, iðnfræðingur, löggiltur raflagnahönnuður

Magnús B. Geirsson

Rafvirkjameistari

Davíð Guðmundsson

Rafvirki og húsasmiður

Jón K. Sveinbjörnsson

Rafvirki

Aron Dagur Heiðarsson

Sölu- og þjónusturáðgjafi

Benedikt Snær Gylfason

Rafvirkjanemi

Daníel Örn Arnarson

Rafvirkjanemi

Kristján Örn Ómarsson

Rafvirkjanemi

Hafa samband

Ráðgjafar okkar hafa margra ára reynslu af uppsetningu hleðslustöðva, leyfðu okkur að hjálpa þér.

Hafa samband