Hleðslustöðvar í fjölbýlishúsið

Ísorka er leiðandi í lausnum fyrir fjölbýli á Íslandi. Við aðstoðum þig og sjáum um allt ferlið frá hugmynd að framkvæmd. Í framhaldi af því önnumst við alla þjónustu og rekstur í samráði við húsfélagið.

Við sjáum um allt ferlið fyrir húsfélagið

Hafa samband

Við ráðleggjum þér

Ísorka ráðleggur húsfélögum hvernig best er að hlaða rafbílinn á sameignarstæðum eða inni í bílsastæðahúsi.

Uppsetning á hleðslustöðvum

Ísorka ráðleggur húsfélögum og sér um alla uppsetningu og aðgerðir tengdar hleðslustöðvunum.

Fylgjumst með notkun

Með þjónustu Ísorku getur bæði hússtjórn og íbúi fylgst með allri notkun. Ísorka sér samhliða um alla greiðslumiðlun og tryggir að allir fái sitt.

Ísorka vaktar
allt

Ísorka vaktar allar stöðvar og veitir þjónustu allan sólarhringinn til notenda.

Hafa samband

Fullkomin þjónusta fyrir fjölbýli

Ísorka þekkir þarfir húsfélaga . Við bjóðum ekki bara upp á þjónustu við uppsetningu og viðhald heldur líka ráðgjöf varðandi umsóknir um styrki og ívilnanir. Hjá okkur stjórnar húsfélagið verðinu til íbúa og hvar rafmagnið er verslað.

Enginn annar hefur viðlíka reynslu af uppsetningu, viðhaldi, þjónustu og sérsniðnum lausnum fyrir fjölbýli.

Ísorka sér um bókhaldið

Með þjónustu Ísorku þarf húsfélagið ekki að mæla og rukka fyrir notkun, Ísorka sér um málið. Íbúar greiða einfaldlega fyrir sína notkun án vandræða fyrir húsfélagið.

Stöðug vöktun og þjónusta

Ísorka sér um aðgangsstýringu, vöktun, álagsdreyfingu og veitir þjónustu allan sólarhringinn. Sama hvað bjátar á, við erum tilbúin fyrir þig.

Snjallari álagsdreifing

Ísorka er eina fyrirtækið sem býður álagsdrefingalausn sem býður notendum að blanda saman tegundum hleðslustöðva. Ekki láta binda þig við einn framleiðanda.

Styrkir í boði fyrir fjölbýlishús

Við þekkjum vel alla styrki í ívilnanir sem eru í boði fyrir fjölbýli. Ef þitt húsfélag á rétt á styrk veitum við þér  ráðgjöf ásamt tilboði í verkið.

Auktu virði eignarinnar

Rafbílar eru venjubundinn hluti af lífstíl margra og fjölbýli sem kjósa lausn sem virkar fyrir íbúa sína verða álitlegri á fasteignamarkaðnum.

Húsfélagaþjónusta
sem þú getur treyst

Ísorka er traustur samstarfsaðili sem sér ekki bara um uppsetningu á hleðslustöðvum og lausnum þeim tengdum heldur viðhald og þjónustu. Okkar markmið er að þín orkuskipti verði auðveld og ánægjuleg.

Tilboð ísorku var mjög raunhæft og þeir höfðu reynslu af þjónustu við fjölbýlishús. Þá var kerfið þeirra opið og með því vorum við að tryggja fjárfestingu okkar.

Hilmar Freyr Kristinsson

Formaður bílageymslu Mánatúns og Sóltúns

Tilboð ísorku var mjög raunhæft og þeir höfðu reynslu af þjónustu við fjölbýlishús. Þá var kerfið þeirra opið og með því vorum við að tryggja fjárfestingu okkar.

Hilmar Freyr Kristinsson

Formaður bílageymslu Mánatúns og Sóltúns

Tilboð ísorku var mjög raunhæft og þeir höfðu reynslu af þjónustu við fjölbýlishús. Þá var kerfið þeirra opið og með því vorum við að tryggja fjárfestingu okkar.

Hilmar Freyr Kristinsson

Formaður bílageymslu Mánatúns og Sóltúns

Tilboð ísorku var mjög raunhæft og þeir höfðu reynslu af þjónustu við fjölbýlishús. Þá var kerfið þeirra opið og með því vorum við að tryggja fjárfestingu okkar.

Hilmar Freyr Kristinsson

Formaður bílageymslu Mánatúns og Sóltúns

350

Fjöldi húsfélaga í
viðskiptum

17.000

Virkir
notendur

99%

Uppitími
hleðslustöðva

26.000

Rafbílaeigendur með appið

Hleðslustöð
294.900 kr.

ALFEN ICU Mini

Hleðslustöð
749.900 kr.

ALFEN Eve Double Pro

Staurar
96.900 kr. - 119.900 kr.

Hleðslustaurar

Standur fyrir Alfen hleðslustöð

Hraðhleðsla
3.700.000 kr. - 3.950.000 kr.

Alpitronic Hypercharger 50 kW

Undirstöður
81.900 kr.

Undirstöður fyrir hleðslustöð

Sérhönnuð undirstaða fyrir hleðslustöðvar

Undirstöður
25.900 kr.

Brunnlok á sökkul

Brunnlok á sökkul

Brunnlok er sett á sökkul áður en stöð er sett niður.

Getum við aðstoðað?

Ísorka hefur gríðarlega reynslu á öllu sem tengist hleðslu rafbíla. Hafðu samband og leyfðu okkar að hjálpa þér.

Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.