Adstod

ERTU Í VANDRÆÐUM?

Hvernig hleð ég bílinn minn með Ísorku appinu?

 • Sækir Ísorku appið í símann þinn
 • Stofnað aðgang eða tengir greiðslukortið beint án þess að stofna aðgang

  • Þeir sem stofna aðgang geta skráð sig inn í Ísorku appið samstundis
 • Finnur hleðslustöðina á kortinu
 • Velur tengið sem þú ætlar að hlaða
 • „Rennir til að hlaða“ í Ísorku appinu
 • Stingur bílnum í samband
 • Það má líka byrja að stinga bílnum í samband áður en þú „rennir til að hlaða“

Hvernig hleð ég bílinn minn með Ísorku hleðslulyklinum?

 • Leggur Ísorku lykil upp að stöðinni
 • Fylgir leiðbeiningum á skjá eða stingur bílnum í samband

Hvernig stöðva ég hleðsluna?

 • Stöðvar með tengli

  • Opnar samlæsinguna á bílnum
  • Aftengir bílinn
  • Stöð sleppir kaplinum innan 5 sek.
  • Tekur kapal úr hleðslustöð
  • Þú þarft ekki að nota Ísorku lykil eða Ísorku app til að stöðva
 • Hraðhleðslustöðvar

  • Leggur Ísorku lykil upp að stöð eða stöðvar í Ísorku appinu.
  • Aftengir bíl

Aðgangurinn (Lykill – APP) virkar ekki?

 • Aðgangurinn þinn getur verið í mínus
 • Þú hefur ekki staðfest netfangið þitt
 • Stöðin er fyrir valda notendur
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.