Hleðslulausnir fyrir fyrirtæki

Ísorka er traustur samstarfsaðili sem sér ekki bara um uppsetningu á hleðslustöðvum og lausnum þeim tengdum heldur viðhald og þjónustu. Okkar markmið er að þín orkuskipti verði auðveld og ánægjuleg.

Við sjáum um allt ferlið fyrir fyrirtækið

Hafa samband

Við ráðleggjum þér

Ísorka ráðleggur fyrirtækjum  og sér um alla uppsetningu og aðgerðir tengdar hleðslustöðvunum.

Fylgjumst með notkun

Við mælum og höldum utan um alla notkun. Það skiptir máli bæði fyrir rekstur og grænt bókhald.

Deila
hleðslustöð

Með okkar lausnum er bæði hægt að hlaða bíla starfsmann og fyrirtækisins.

Uppbygging hleðslustöðva

Öll ráðgjöf okkar miðast að því að byggja upp í réttum áföngum, gera ráð fyrir stækkun og tryggja virkni í takti við þarfir.

Hafa samband

Ávinningur af uppsetningu hleðslustöðva

Aukin starfánægja

Veittu starfsfólki aðganga að hleðslustöð og auktu starfsánægju og hagkvæmni í rekstri. Við höfum allar lausnir sem snúa að rekstri hleðslustöðva sem og álagsstýringar til þess að hlaða flotann þinn. Lausnin vex með þínum þörfum  og notkun,

Ánægðir viðskiptavinir

Laðaðu viðskiptavini og vektu athygli með því að bjóða upp á hleðslu hjá þínu fyrirtæki. Ísorka finnur lausn sem hentar þínum aðstæðum og kemur að öllum verkþáttum er snýr að uppsetningu og val á búnaði.

Hagnastu á að bjóða hleðslu

Hleðslulausnir okkar gera þér ekki bara kleift að bjóða viðskiptavinum og starfsfólki upp á hleðslu, þú getur fengið greitt fyrir notkun á hleðslulausnunum.

Notendur greiða fyrir hleðsluna sem þú býður upp á og þú færð alla fjármuni beint inn á þinn reikning mánaðarlega, allt eftir þinni verðlagningu.

Stór notendahópur

Notendur Ísorku munu finna þína hleðslustöðvar í gegnum appið okkar. Með appinu eru þínar lausnir sýnilegar þúsundum íslenskra notenda og milljónum erlendra notenda.

Stjórnaðu verðinu

Þú stjórnar verðinu á þínum hleðslustöðvum á meðan við þjónustum og vöktum stöðvarnar þínar.

Gagnsæ lausn og vöktun

Með þjónustu Ísorku kemur fullkomin greiðslugátt með staðgreiðslu sem sér um að skila öllum fjármunum milliliðalaust beint inn á þinn reikning.

Hlaða eigin rafbílaflota

Þú getur hlaðið flotann þinn með einföldum hætti. Við höfum allar lausnir sem snúa að rekstri rafbíla sem og álagsstýringar til þess að hlaða flotann þinn.

Uppbygging

Við hjá Ísorku veitum góða ráðgjöf um val á búnaði sem hentar til þess að hlaða flotann þinn.

Flotastýring

Við pössum á að þú vitir hvaða bíll tekur hvaða rafmagn og hvaða hleðslustöð hlóð hvern bíl. Á sama tíma virkar sami aðgangurinn um allt land.

Álagsdreifing

Við veitum alla ráðgjöf sem þú þarft til þess að setja upp hleðslustöðvar fyrir eigin flota í vinnunni.

Stofna til reikningsviðskipta

Sæktu um reikningsviðskipti fyrir þitt fyrirtæki eða hafðu sambandi til að fá frekari ráðgjöf um þjónustuleiðir til fyrirtækja.

Fá aðgang að hleðsluneti Ísorku

Er þitt fyrirtæki með rafbíl og langar að hlaða á hleðslustöðvum tengda við Ísorku. Hafðu samband til að stofna til reikningsviðskipta.

 • Fjöldi hleðslustöðva:

  3.300

 • Virkir notendur:

  35.000

 • Uppitími hleðslustöðva:

  99%

 • Rafbílaeigendur með appið:

  48.000

Fyrirtækjaþjónusta sem þú getur treyst

Ísorka er traustur samstarfsaðili sem sér ekki bara um uppsetningu á hleðslustöðvum og lausnum þeim tengdum heldur viðhald og þjónustu. Okkar markmið er að þín orkuskipti verði auðveld og ánægjuleg.

Hleðslulausnir
fyrir fyrirtæki

Hleðslustöðvarnar okkar henta fyrir allar gerðir bíla, og við bjóðum upp á hefðbundnar tegundir hleðslustöðva sem festat á veggi eða staura eða hraðhleðslustöðvar sem hlaða bílinn á mun skemmri tíma.

Hleðslustöð
199.900 kr.

ALFEN S-Line

Hleðslustöð
299.900 kr.

ALFEN ICU Mini

Hraðhleðsla
3.700.000 kr. - 3.900.000 kr.

Alpitronic Hypercharger 50 kW

Staurar
99.900 kr. - 119.900 kr.

Hleðslustaurar

Staur fyrir Alfen og Wallbox hleðslustöðvar

Undirstöður
81.900 kr.

Undirstöður fyrir hleðslustöð

Sérhönnuð undirstaða fyrir hleðslustöðvar

Undirstöður
37.900 kr. - 45.900 kr.

Festing fyrir hleðslustöð

Sérhönnuð festing fyrir hleðslustöð

Getum við aðstoðað?

Ísorka hefur gríðarlega reynslu á sviði hleðslulausna fyrir fyrirtæki. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að velja þær lausnir sem henta þínu fyrirtæki best.

Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.