1
/
of
7
Wallbox Pulsar Plus
Wallbox Pulsar Plus
Ein snjallasta heimahleðslustöðin á markaðnum.
-
WiFi og Bluetooth tenging með Wallbox appinu.
- Fylgstu með hleðslunotkun
- Tímastilltu hleðslulotur, tilvalið fyrir ódýrar næturrafmagn!
- Aðgangsstýrðu hleðslustöðinni
Áfastur týpa 2 hleðslukapall
Hleðslugeta allt að 22kW
- 22 kW á 3 fösum
- 7.4 kW á 1 fasa
Fyrirferðarlítil og nett hönnun sem hefur sannað sig í íslenskum aðstæðum.
Samtengdu hleðslustöðvar
Er ein stöð ekki nóg? Með Wallbox Pulsar Plus getur einnig stjórnað allt að 20 öðrum hleðslustöðvum í álagsdreifingu.
Veldu hleðslustöð sem tryggir langtíma endingu sem uppfærir stjórnkerfið sitt eftir því sem nýjir rafbílar koma á markaðinn.
Ýttu hér til að sjá mál vörunar og nánari tæknilegar upplýsingar.
Regular price
149.900 kr.
Regular price
149.900 kr.
Sale price
149.900 kr.
Unit price
/
per
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability

Skráðu þig á póstlista
Við sendum þér nýjustu fréttir af hleðslulausnum, rafbílum og orkuskiptunum.