Wallbox Pulsar Plus & uppsetning
Wallbox Pulsar Plus & uppsetning
Snjallasta heimahleðslustöðin á markaðnum ásamt uppsetningu.
Ýttu hér til að sjá mál vörunar og nánari tæknilegar upplýsingar.
Hleðslugeta allt að 22kW (3 fasa)
5m áfastur kapall
WiFi og Bluetooth tenging
Innbyggður DC varbúnaður
Wallbox Pulsar Plus getur einnig stjórnað allt að 20 öðrum hleðslustöðvum í álagsdreifingu.
Veldu hleðslustöð sem tryggir langtíma endingu sem uppfærir stjórnkerfið sitt eftir því sem nýjir rafbílar koma á markaðinn.
Uppsetning
Innifalið:
- Uppsetning innan jafnt sem utandyra
- Varbúnaður í töflu
- Allt efni
- Akstur (innan höfuðborgarsvæðisins)
- Tilkynning til Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
- Framlengd ábyrgð á öllum Wallbox hleðslustöðvum
Ekki innifalið:
- Jarðvegsvinna
- Breyting á rafmagnstöflu
- Umfram 10m lagnaefni
- Uppsetning í fjölbýlishúsi
Allar uppsetningar eru unnar samkvæmt nýjustu kröfum HMS hverju sinni.
Sé það ljóst í upphafi uppsetningar að forsendur séu ekki innan ramma þess sem er innifalið þá gerum við ávallt grein fyrir því og gefum tilboð í viðbótina áður en áfram er haldið.
Með uppsetningu frá Ísorku er tryggt að allt sé á einni hendi, hleðslustöðin og uppsetningin. Jafnframt framlengjum við ábyrgðina um 1 ár.
Couldn't load pickup availability






