Uppsetning á heimahleðslustöð Ísorku
Uppsetning á heimahleðslustöð Ísorku
Við setjum upp hleðslustöðvar frá Ísorku hvar sem er á landinu.
Innifalið:
- Uppsetning innan jafnt sem utandyra
- Varbúnaður í töflu
- Allt efni
- Akstur (á höfðuborgarsvæðinu)
- Tilkynning til Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
- Framlengd ábyrgð á öllum Wallbox hleðslustöðvum
Ekki innifalið:
- Jarðvegsvinna
- Breyting á rafmagnstöflu
- Umfram 10m lagnaefni
- Uppsetning í fjölbýlishúsi
Allar uppsetningar eru unnar samkvæmt nýjustu kröfum HMS hverju sinni.
Sé það ljóst í upphafi uppsetningar að forsendur séu ekki innan ramma þess sem er innifalið þá gerum við ávallt grein fyrir því og gefum tilboð í viðbótina áður en áfram er haldið.
Ísorka setur upp allar aðrar gerðir af hleðslustöðvum.
Vinsamlegast hafið samband fyrir verðupplýsingar.
Með uppsetningu frá Ísorku er tryggt að allt sé á einni hendi, hleðslustöðin og uppsetningin. Jafnframt framlengjum við ábyrgðina á hleðslustöðvum frá Ísorku um 1 ár.
Regular price
150.000 kr.
Regular price
Sale price
150.000 kr.
Unit price
/
per
Skráðu þig á póstlista
Við sendum þér nýjustu fréttir af hleðslulausnum, rafbílum og orkuskiptunum.