Skip to product information
1 of 3

Wallbox Pulsar Plus Socket & uppsetning

Wallbox Pulsar Plus Socket & uppsetning

Snjallasta heimahleðslustöðin á markaðnum.

Hleðslugeta allt að 22kW (3 fasa)
Type 2 tengill
WiFi og Bluetooth tenging
Hægt að læsa kapli föstum við stöð

Wallbox Pulsar Plus socket getur einnig stjórnað allt að 20 öðrum hleðslustöðvum í álagsdreifingu.

Veldu hleðslustöð sem tryggir langtíma endingu sem uppfærir stjórnkerfið sitt eftir því sem nýjir rafbílar koma á markaðinn.

 

Uppsetning

Innifalið:
  • Uppsetning innan jafnt sem utandyra
  • Varbúnaður í töflu
  • Allt efni
  • Akstur (innan höfuðborgarsvæðisins)
  • Tilkynning til Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
  • Framlengd ábyrgð á öllum Wallbox hleðslustöðvum
Ekki innifalið:
  • Jarðvegsvinna
  • Breyting á rafmagnstöflu
  • Umfram 10m lagnaefni
  • Uppsetning í fjölbýlishúsi

 

Allar uppsetningar eru unnar samkvæmt nýjustu kröfum HMS hverju sinni.

Sé það ljóst í upphafi uppsetningar að forsendur séu ekki innan ramma þess sem er innifalið þá gerum við ávallt grein fyrir því og gefum tilboð í viðbótina áður en áfram er haldið.

Kjósi viðskiptavinur að hætta við uppsetninguna þá er hún greidd til baka að fullu.

 

Með uppsetningu frá Ísorku er tryggt að allt sé á einni hendi, hleðslustöðin og uppsetningin. Jafnframt framlengjum við ábyrgðina um 1 ár.


Regular price 249.900 kr.
Regular price Sale price 249.900 kr.
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.
View full details