Við gerum enn betur á Blönduósi

Ísorka ehf.

15. mars 2024
Á þessari frábæru staðsetningu er núna hægt að hlaða 5 bíla samtímis!

Ísorka hefur bætt við nýrri hraðhleðslustöð á Blönduósi og nú er hægt að hlaða allt að fimm rafbíla samtímis á þessari frábæru staðsetningu.


Um er að ræða viðbót upp á 225 kW Alpitronic Hypercharger stöð sem hefur 3 hraðhleðslutengi, 2x CCS og 1x Chademo.

Við höfum fundið fyrir mikilli þörf á að fjölga tengjum á Blönduósi enda mikil umferð rafbíla á þessu svæði. 

Þessi glæsilega stöð er að sjálfsögðu sýnileg í appinu okkar.

Núna verður hægt að hlaða allt að fimm rafbíla samtímis 🙂

Ísorka ehf.

15. mars 2024
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.