Til að sjá lifandi stöðu hleðslustöðva er hægt að sækja Ísorku appið í símann.
Fyrirtækjaþjónusta
Það hefur enginn sett upp jafn margar hleðslustöðvar í fjölbýlum og Ísorka. Nú þegar eru hleðslustöðvar á okkar vegum í meira en 200 fjölbýlishúsum.
Skoða fyrirtækjaþjónustuÍsorka setur upp, þjónustar og heldur utan um hleðslustöðvarnar. Fylgstu með hver er að nota stöðina og hversu mikið.
Þitt fyrirtæki getur orðið leiðandi og rutt brautina fyrir hleðsluþjónustu starfsfólks.
Við þekkjum hvaða ívilnanir, styrki og afslætti fyrirtækið þitt getur notað til að fjármagna uppsetninguna.