Fáðu aðgang að hleðslustöðvum Ísorku

Hleðslulykill og app Ísorku gefur þér aðgang að hleðslustöðvum Ísorku. Þú sækir um lykil þegar þú stofnar aðgang að appinu og er lykillinn sendur til þín í kjölfarið.
Sækja um aðgang

Ísorku appið einfaldar hleðsluna

Hvort sem þú ert með hleðslustöð frá Ísorku við vinnustað eða heimili, á ferðinni í leit að næstu hleðslustöð heima eða í útlöndum eða vilt stjórna hleðslunni með hárnákvæmu stjórnborði þá er Ísorku appið fyrir þig.
Finndu hleðslustöð
Þú getur fundið nær allar opnar hleðslustöðvar á Íslandi og um allan heim.
Berðu saman verð
Þú sérð verðskrá og upplýsingar um hleðslu hraða á hverri hleðslustöð.
Stjórnaðu hleðslunni
Þú getur hafið og stöðvað hleðslu á öllum hleðslustöðvum beint í appinu.
Fylgstu með kostnaði
Þú færð nákvæmar upplýsingar um kostnað hleðslunnar beint í appið.
Finndu týpu sem hentar
Síaðu hleðslustöðvar eftir t.d. týpum og hraða.
Borgaðu með appinu
Þú getur líka staðgreitt beint með appinu án þess að stofna aðgang.
Stofnaðu aðgang...
Þú getur stofnað aðgang í Appinu eða í skráningarforminu hér fyrir neðan.
... og leggðu af stað!
Þú færð undir eins aðgang að appinu og við sendum lykilinn til þín. Einfaldara verður það ekki.


Sæktu Ísorku appið

Hleðsla í öllum landshlutum

Til að sjá lifandi stöðu hleðslustöðva er hægt að sækja Ísorku appið í símann.

  • Fjöldi hleðslustöðva:
    3.700
  • Virkir notendur:
    45.000
  • Uppitími hleðslustöðva:
    99%
  • Rafbílaeigendur með appið:
    56.000

Fyrirtækjaþjónusta

Vilt þú bjóða starfsfólkinu
upp á hleðslu?

Það hefur enginn sett upp jafn margar hleðslustöðvar í fjölbýlum og Ísorka. Nú þegar eru hleðslustöðvar á okkar vegum í meira en 200 fjölbýlishúsum.

Skoða fyrirtækjaþjónustu
Fyrirtækjaþjónusta sem þú getur treyst

Ísorka setur upp, þjónustar og heldur utan um hleðslustöðvarnar. Fylgstu með hver er að nota stöðina og hversu mikið.

Bættu kjör og starfsanda

Þitt fyrirtæki getur orðið leiðandi og rutt brautina fyrir hleðsluþjónustu starfsfólks.

Kynntu þér skatta afslátta og ívilnanir

Við þekkjum hvaða ívilnanir, styrki og afslætti fyrirtækið þitt getur notað til að fjármagna uppsetninguna.

Fyrirtækjaþjónusta sem þú getur treyst

Ísorka setur upp, þjónustar og heldur utan um hleðslustöðvarnar. Fylgstu með hver er að nota stöðina og hversu mikið.

Bættu kjör og starfsanda

Þitt fyrirtæki getur orðið leiðandi og rutt brautina fyrir hleðsluþjónustu starfsfólks.

Kynntu þér skatta afslátta og ívilnanir

Við þekkjum hvaða ívilnanir, styrki og afslætti fyrirtækið þitt getur notað til að fjármagna uppsetninguna.

Fáðu hleðslulykil og
aðgang að appinu
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.