Ný hraðhleðslustöð við AVIS í Keflavík

Ísorka ehf.

27. oktober 2022
AVIS þekkir gæði, öryggi og traust

Nýlega setti Ísorka upp stórglæsilega og kraftmikla Kempower hraðhleðslustöð í samstarfi við AVIS. Stöðin er eðlilega staðsett hjá AVIS í Keflavík og er opin öllum sem hafa Ísorku aðgang. Ef þú ert ekki með Ísorku aðgang mælum við með því að stofna hann ekki seinna en núna með því að smella hér

Stöðin er með er með tveimur CCS tengjum annars vegar og hinsvegar 1 CCS auk 1 CHAdeMO tengi. Krafturinn sem hún skilar er annars vegar 180kw á CCS tengi og 50kw á CHAdeMO tenginu.
Sömuleiðis er stöðin IP54 og IK10 umhverfisvottuð, munar ekki um minna nú til dags !

Þessi gullfallega Kempower stöð hefur reynst Ísorku og notendum það vel að fyrirhugað er að setja upp fleiri víðsvegar um landið á næstu misserum.

Þú lesandi góður þarf ekki að hafa áhyggjur, þú munt ekki missa af hvenær við tökum nýja stöð í gagnið því á meðan þú er á póstlista okkar þá mun ekki ein einasta glæný stöð fara framhjá þér.

 

 

Þú getur skrá þig á póstlista Ísorku með því að smella hér

Ísorka ehf.

27. oktober 2022
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.