Leigulausnir fyrir allar þínar hleðsluþarfir

Fáðu leigða hleðslustöð og Ísorka sér um allt frá uppsetningu, viðhald, bilanir og almenna þjónustu.

Áhyggjulaus hleðslustöð

Ef stöðin bilar þá þarftu ekki að gera neitt nema láta okkur vita og við lögum hana eða komum með nýja. Gott fyrir þá sem vilja ekki hafa áhyggjur af einu né neinu.

Panta

Pöntunarferlið er einfalt, farðu í gegnum pöntunarferlið hér á vefnum eða hringdu í 568 7666 og í sameiningu finnum við hleðslustöð sem hentar þínum þörfum.

Við setjum upp

Hjá okkur starfa sprenglærðir rafvirkjar sem sjá um uppsetninguna frá A til Ö.
Þú ert í öruggum höndum hjá okkar fólki.

Þú byrjar að hlaða

Þegar uppsetningu er lokið og stöðin er orðin virk er þér óhætt að byrja hlaða.
Ekkert smá þægilegt, þú finnur muninn og getur andað léttar
.

Panta stöð og uppsetningu

Leiga er fyrir þá sem vilja ekki eiga stöðina. Ísorka mun eiga hleðslustöðina og þjónusta hana. Ef stöðin bilar þá þarftu ekki að gera neitt nema láta okkur vita og við lögum hana. Gott fyrir þá sem vilja ekki hafa áhyggjur af einu né neinu. Binding er 36 mánuðir.

4.400 kr.

á mánuði

+ Uppsetning: 75.000 kr.

Panta

Leigja eða eiga hleðslustöð?

Ef leiga hentar ekki þínum þörfum er einnig hægt að kaupa hleðslustöð.

Heimahleðsla
128.000 kr.

Wallbox Pulsar Plus

Snjallasta heimahleðslustöðin á markaðnum.

Heimahleðsla
228.000 kr.

Wallbox Pulsar Plus & uppsetning

Heimahleðsla
150.000 kr.

Uppsetning á heimahleðslustöð Ísorku

Við setjum upp hleðslustöðvar frá Ísorku hvar sem er á landinu.

Heimahleðsla
249.900 kr.

Wallbox Pulsar Plus Socket & uppsetning

Heimahleðsla
139.900 kr.

Wallbox Pulsar Plus Socket

Leigja eða eiga

Ísorka hefur gríðarlega reynslu á sviði hleðslulausna. Ef þú ert óviss hafðu þá samband og við munum aðstoða þig við að taka ákvörðun sem hentar þínum þörfum.

Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.