SART leiðréttir óvissu um kröfu um löggilda mæla í fjölbýlum

Ísorka ehf.

2. nóvember 2022
Ef þú ert að greiða fyrir það sem hleðslustöð mælir, þá þarf mælirinn að vera MID vottaður.

Í ljósi umræðna um að ekki þurfi s.k. MID vottaða mæla í hleðslustöðvar þar sem innheimt er eftir mældu magni þá barst okkur, ásamt öllum félagsmönnum innan SART (samtök fyrirtækja í rafiðnaði), bréf.

 

Í ljósi þeirra villandi umræðu sem átt hefur sér stað undanfarið þá hefuri SART og SI (Samtök Iðnaðarins) séð sig knúin til þess að blanda sér í málið og sent bréf til allra félagsmanna.

Í bréfinu kemur skýrt fram:

Í þeim lausnum sem íbúi í fjölbýli greiðir eftir mældu magni sem mælt er af hleslustöðinni þá er krafan skýr, mæling skal vera vottuð.

Þetta staðfestir það sem Ísorka hefur talað fyrir.

Við hörmum alla umræðu þar sem Ísorka er sökuð um að fara með rangt mál.

 Tengill í frétt SI vegna málsins

Ísorka ehf.

2. nóvember 2022
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.