Samningur Ísorku og Orkubú Vestfjarða rennur út

Samningur Ísorku og Orkubú Vestfjarða rennur út

Nú um mánaðarmótin október/nóvember rann út þjónustusamningur Ísorku við Orkubú Vestfjarða. 

Stöðvarnar verða því ekki lengur sýnilegar í appi og Ísorku lyklar munu því miður ekki lengur virka. Komi upp vandamál hvetur Ísorka fólk til að beina sínum fyrirspurnum til Orkubúsins inná ov.is eða í síma 450-3211

Ísorka þakkar samstarfið og óskar Orkubúinu velfarnaðar í orkuskiptum á Vestfjörðum.

Back to blog