Reykás 22 - 26 klár í orkuskipti

Ísorka ehf.

28. júlí 2021
Ísorka sá um styrkumsókn til Reykjavíkurborgar.

Húsfélagið Reykás 22-26 hefur komið upp 2 hleðslustöðvum fyrir rafbílaeigendur hússins.

Staurarnir sem við bjóðum eru með 1 tengli hver en hægt er að bæta við öðrum tengli í framtíðinni. Ekki nóg með það þá var sett auka undirstaða. Það er því allt klárt fyrir 6 tengla í framtíðinni.

Það var ekki nægt rafmagn á stofni hússins og var því fengin ný heimtaug frá Veitum.

 Mynd

Húsfélagið Reykási sótti um styrk til Reykjavíkurborgar fyrir 2/3 af öllum kostnaði. Einnig fékkst allur virðisaukaskattur til baka.

Ísorka annaðist alla pappírsvinnu við umsóknina enda er það í boði til allra okkar viðskiptavina.

Það er minna mál en þú heldur að hlaða rafbíl í fjölbýli.

 

Kynntu þér lausnir Ísorku til fjölbýlishúsa

Nánar um styrk Reykjavíkurborgar

Villtu ráðgjöf fyrir þitt fjölbýli?

Ísorka ehf.

28. júlí 2021
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.