Húsfélagið Reykás 22-26 hefur komið upp 2 hleðslustöðvum fyrir rafbílaeigendur hússins.
Staurarnir sem við bjóðum eru með 1 tengli hver en hægt er að bæta við öðrum tengli í framtíðinni. Ekki nóg með það þá var sett auka undirstaða. Það er því allt klárt fyrir 6 tengla í framtíðinni.
Það var ekki nægt rafmagn á stofni hússins og var því fengin ný heimtaug frá Veitum.
Húsfélagið Reykási sótti um styrk til Reykjavíkurborgar fyrir 2/3 af öllum kostnaði. Einnig fékkst allur virðisaukaskattur til baka.
Ísorka annaðist alla pappírsvinnu við umsóknina enda er það í boði til allra okkar viðskiptavina.
Það er minna mál en þú heldur að hlaða rafbíl í fjölbýli.
Kynntu þér lausnir Ísorku til fjölbýlishúsa