Öflugri Hverfahleðsla hjá Ísorku

Ísorka ehf.

30. apríl 2024
1 klst. á 50 kW hleðslu getur gefið allt að 300 km. drægni

Ísorka hefur uppfært hverfahleðsluna á völdum stöðum og býður núna öflugri hverfahleðslu. 

Í fyrsta áfanga er um að ræða tvær staðsetningar, Rauðarárstíg (bakvið lögreglustöðina) og við Höfða, en þar er nú hægt að hlaða rafbílinn á 50 kW.

Með þessu styðjum við betur við þá notendur sem kjósa að nýta hverfahleðsluna án þess að þurfa að skilja bílinn eftir í lengri tíma.

Þess þó heldur ef notendur þurfa að sækja fundi eða þjónustu í hverfinu þá er auðveldara að geta skilið bílinn eftir í hleðslu í 30 - 60 mínútur.

 Rauðarárstíg bakvið Lögreglustöðina

 

Höfða við Borgartún

Ísorka ehf.

30. apríl 2024
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.