Nýlega setti Ísorka upp glænýja hraðhleðslu á Höfn.Stöðin er hluti af samstarfsverkefni Ísorku með Olís um uppbyggingu og endurnýjun innviða fyrir rafmagnsbíla á Íslandi.Um er að ræða 150Kw Alpitronic Hypercharger stöð sem hleður 2 bíla í einu. Ísorka fagnar þessari nýju stöð og vonar svo sannarlega að það komi íbúum í Höfn að góðum notum sem og öllum öðrum Ísorku notendum. Mynd frá Höfn