Ný hraðhleðsla Höfn í Hornafirði

Ísorka ehf.

9. febrúar 2023
Meiri hraði og enn meiri afköst.

Nýlega setti Ísorka upp glænýja hraðhleðslu á Höfn.
Stöðin er hluti af samstarfsverkefni Ísorku með Olís um uppbyggingu og endurnýjun innviða fyrir rafmagnsbíla á Íslandi.

Um er að ræða 150Kw Alpitronic Hypercharger stöð sem hleður 2 bíla í einu. 


Ísorka fagnar þessari nýju stöð og vonar svo sannarlega að það komi íbúum í Höfn að góðum notum sem og öllum öðrum Ísorku notendum.

Mynd frá Höfn

 

 

Ísorka ehf.

9. febrúar 2023
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.