Ísorka mætt í Kolaportið

Ísorka ehf.

3. desember 2024
22 Hleðslustæði klár í notkun

Reykjavíkurborg og Ísorka hafa setti í loftið 22 hleðslustöðvar í bílastæðahúsinu Kolaporti við Kalkofnsveg.


Stöðvarnar eru allar 22 kW og geta hlaðið allar tegundir rafbíla. Allir með Ísorku appið og hleðslulykilinn geta byrjað að hlaða. 
Með þessu hefur Reykjavíkurborg sett upp hleðslustöðvar í öllum bílastæðahúsum Bílastæðasjóðs.


Ísorka er virkilega stolt af þessu samstarfi og fagnar því að RVK og Bílastæðasjóður hafi tekið stórt skref inn í framtíðina.


Stöðvarnar eru aðgengilegar öllum.

 

Ísorka ehf.

3. desember 2024
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.
Powered by Omni Themes