KFC setur upp hraðhleðslu í Hafnarfirði með Ísorku.

KFC setur upp hraðhleðslu í Hafnarfirði með Ísorku.

KFC hefur sett upp glænýja hraðhleðslustöð í Hjallahrauni 15, Hafnarfirði.
Stöðin er 240 kW og getur hlaðið allt að 4 bíla samtímis á 4 CCS tengjum.


Hleðslustöðina má þegar finna í Ísorku appinu.


Þetta er glæsileg þjónustu viðbót fyrir svanga rafbílaeigendur sem geta nú hlaðið á þremur sölustöðum KFC; Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Kópavogi.
KFC er þó hvergi nærri hætt. Nú þegar hefur hafist vinna á næstu staðsetningu sem við hlökkum til að segja ykkur betur frá fljótlega!


Ísorka fagnar því að sífellt fleiri fyrirtæki sjá hag sinn í að taka þátt í orkuskiptum og er KFC frumkvöðull í flokki veitingastaða.

Back to blog