Ísorka mætt á Húsavík

Ísorka ehf.

21. febrúar 2024
Frábær viðbót fyrir norðurlandið

Ísorka straumsetti glænýja hraðhleðslustöð á Húsavík í dag.

Stöðin er staðsett hjá Olís við Garðsbraut
Stöðin er að sjálfsögðu sýnileg í appinu okkar.

Þetta er gríðarlegt fagnaðarefni fyrir Húsvíkinga enda langþráð ósk þeirra að verða að veruleika !

Um er að ræða 150Kw Alpitronic Hypercharger stöð sem hefur 2x CCS tengi.

Ísorka fagnar þessari viðbót í hraðhleðslunetið sitt og vonar innilega að stöðin muni þjóna rafbílaeigendum á svæðinu öllu vel, sem og öllum öðrum Ísorku notendum.

Stöðin er sett upp í samstarfi við Olís.

 ísorka

Ísorka ehf.

21. febrúar 2024
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.