Ísorka mætt á Húsavík

Ísorka mætt á Húsavík

Ísorka straumsetti glænýja hraðhleðslustöð á Húsavík í dag.

Stöðin er staðsett hjá Olís við Garðsbraut
Stöðin er að sjálfsögðu sýnileg í appinu okkar.

Þetta er gríðarlegt fagnaðarefni fyrir Húsvíkinga enda langþráð ósk þeirra að verða að veruleika !

Um er að ræða 150Kw Alpitronic Hypercharger stöð sem hefur 2x CCS tengi.

Ísorka fagnar þessari viðbót í hraðhleðslunetið sitt og vonar innilega að stöðin muni þjóna rafbílaeigendum á svæðinu öllu vel, sem og öllum öðrum Ísorku notendum.

Stöðin er sett upp í samstarfi við Olís.

 ísorka

Back to blog