Ísorka á Verk og vit 2024

Ísorka ehf.

17. apríl 2024
Við viljum þakka öllum sem komu á kíktu til okkar.

Ísorka tók þátt í stórsýningunni Verk og vit sem verður haldin dagana 18.-21. apríl. Þar var okkar besta fólk að kynna fjölbreyttar hleðslulausnir til heimila, verktaka og fyrirtæki.

Við frumsýndum glæsilega 50 kW hraðhleðslu frá Hypercharger.

Ísorka sérhæfir sig í öllu sem tengist hleðslulausnum, allt frá ráðgjöf til uppsetningar. Samhliða því annast Ísorka rekstur á einu stærsta hleðsluneti á Íslandi fyrir almenning, fjölbýli og fyrirtæki.

Ísorka leggur allan sinn metnað að bjóða bestu og öruggustu lausnirnar sem og að tryggja heilbrigða samkeppni á þessum ört vaxandi markaði. Sérfræðingar Ísorku voru í Laugardalshöllinni og kyntu þar allar okkar lausnir fyrir alla sem vildu taka örugg og rétt skref í orkuskiptum. Sérfræðingar Ísorku tóku vel á móti öllum sem kíktu við.

 

Takk fyrir okkur

Ísorka ehf.

17. apríl 2024
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.