Ísorka tók þátt í stórsýningunni Verk og vit sem verður haldin dagana 18.-21. apríl. Þar var okkar besta fólk að kynna fjölbreyttar hleðslulausnir til heimila, verktaka og fyrirtæki.
Við frumsýndum glæsilega 50 kW hraðhleðslu frá Hypercharger.
Ísorka sérhæfir sig í öllu sem tengist hleðslulausnum, allt frá ráðgjöf til uppsetningar. Samhliða því annast Ísorka rekstur á einu stærsta hleðsluneti á Íslandi fyrir almenning, fjölbýli og fyrirtæki.
Ísorka leggur allan sinn metnað að bjóða bestu og öruggustu lausnirnar sem og að tryggja heilbrigða samkeppni á þessum ört vaxandi markaði. Sérfræðingar Ísorku voru í Laugardalshöllinni og kyntu þar allar okkar lausnir fyrir alla sem vildu taka örugg og rétt skref í orkuskiptum. Sérfræðingar Ísorku tóku vel á móti öllum sem kíktu við.