Heilbrigðisstofnun Suðurnesja velur Ísorku

Ísorka ehf.

12. september 2022
Tímamót á Suðunesjum

Fyrr í haust setti Ísorka upp stórglæsilegar Alfen double við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. HSS tók uppá því að rafbílavæða bílaflotan sinn fyrir hjúkrunarfræðinga og því þurfti að bregðast við með öruggum og traustum höndum Ísorku.

Alfen Eve Double Pro eru kraftmiklar 3 fasa stöðvar með hleðslugetu allt að 22kW og getur hlaðið alla tegundir rafbíla. Alfen tryggir langtíma endingu sem uppfærir stjórnkerfið sitt í takt við allar þær nýjungar sem rafbílamarkaðurinn hefur uppá að bjóða.

 

 

Nú geta 18 bílar HSS hlaðið á sama tíma, minna má það ekki vera. 
Ísorka þakkar HSS fyrir mjög gott samstarf og fagnar umhverfisvænni hugsun suður með sjó. 

Stöðvarnar eru aðeins aðgengilegar fyrir starfsfólk HSS og því ekki sýnilegar í Ísorku appinu.

Glæsilegt framtak !

Ísorka ehf.

12. september 2022
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.