Gjaldtaka hefst í bílastæðahúsum Reykjavíkur

Ísorka ehf.

15. ágúst 2023
Gjaldtaka á hleðslustöðvum í fjórum bílastæðahúsum

Gjaldtaka á hleðslustöðvum verður tekin upp í fjórum bílastæðahúsum Reykjavíkurborgar sem hingað til hafa verið gjaldfrjálsar. Um er að ræða hleðslustöðvar í Ráðhúsi, Vitatorgi, Stjörnuporti og Traðarkoti.

Gjaldtakan hefst fimmtudaginn 17. ágúst nk.

Gjaldið verður sem hér segir:

Frá klukkan 8.00-18.00

24 kr. KWst.

3 kr. mínútan

Ekkert tímagjald fyrstu þrjár klukkustundirnar.

 

Frá klukkan 18.00 til 8.00

24 kr.kWst.

Ekkert tímagjald.


Þetta er gert til að bregðast við mikilli eftirspurn og til að gæta jafnræðis.
Allar fyrirspurnir má senda á isorka@isorka.is, í síma 568 7666 eða á netspjalli okkar isorka.is

Ísorka ehf.

15. ágúst 2023
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.