Gjaldtaka á hleðslustöðvum Reykjavíkurborgar
Gjaldtaka hófst í dag miðvikudag á hleðslustöðvum hjá Reykjavíkurborg
Hvaða stöðvar? Allar stöðvar við útistæði:
- Listasafn
- Grettisgötu
- Kirkjutorg
- Amtmannstíg
- Höfða
- Bergstaðir
Stöðvar í bílastæðahúsi verða áfram ókeypis
Hvað kostar að hlaða?
- 26 kr kWst.
- 3 kr. mínútan
- Ekkert tímagjald fyrstu 2 klst.