Fjölbrautaskólinn við Ármúla setti upp á dögunum upp fjórar glæsilegar Alfen double hleðslustöðvar hjá sér með möguleika á að bæta við þremur hleðslustöðvum til viðbótar.
Alfen double eru kraftmiklar 3 fasa stöðvar með hleðslugetu allt að 22kW og getur hlaðið alla tegundir rafbíla. Alfen tryggir langtíma endingu sem uppfærir stjórnkerfið sitt í takt við allar þær nýjungar sem rafbílamarkaðurinn hefur uppá að bjóða.
Ísorka er virkilega stolt af þessu samstarfi og fagnar því að Fjölbrautaskólinn við Ármúla hafi tekið stórt skref inní framtíðina.
Stöðvarnar eru aðgegnilegar fyrir starfsfólk og nemendur skólans
Til hamingju FÁ