Fyrsta hraðhleðslustöðin í samstarfi við Olís er byrjuð að sinna rafmagns þyrstum bílaeigendum á Selfossi.
Þessi frábæra 150 kW hraðhleðslustöð ætti ekki að fara framhjá neinum enda með eindæmum glæsileg.
Um að gera að njóta rafmagns og jafnvel skella sér í einn kaffibolla inná Olís meðan stöðin flytur hágæða rafmagn inná bílinn þinn allt að 100 km á aðeins 10mínútum.
Meira á leiðinni