Fyrsta hraðhleðslustöðin í samstarfi við Olís mætt á Selfoss

Ísorka ehf.

5. oktober 2022
Firsta OlÍsorku stöðin mætt í vinnuna

Fyrsta hraðhleðslustöðin í samstarfi við Olís er byrjuð að sinna rafmagns þyrstum bílaeigendum á Selfossi. 

Þessi frábæra 150 kW hraðhleðslustöð ætti ekki að fara framhjá neinum enda með eindæmum glæsileg.

Um að gera að njóta rafmagns og jafnvel skella sér í einn kaffibolla inná Olís meðan stöðin flytur hágæða rafmagn inná bílinn þinn allt að 100 km á aðeins 10mínútum.

Meira á leiðinni

 

Ísorka ehf.

5. oktober 2022
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.