Við gerum betur í Borgarnesi

Ísorka ehf.

28. desember 2023
Ísorka gerir betur í Borgarnesi
Verkefnið var unnið svo náið með Olís að við fengum jólagjöf frá þeim þetta árið.

Um er að ræða 2 hleðslustaura 240Kw Kempower sem hefur 2x CCS tengi hvor. Stöðin er að sjálfsögðu sýnileg í appinu okkar.

Þessi stöð er frábær viðbót við hraðhleðslustöðina okkar við Nettó í Borgarnesi.

Þessar fréttir er vissulega mjög jákvæðar fyrir íbúa og aðra sem hafa aðsetur í Borgarbyggð og nágrenni sem hafa beðið lengi eftir þessari innviða stækkun.

Það er því að verða auðveldara og auðveldara að bæta á bílinn á leið sinni um landið, sérstaklega núna yfir hátíðarnar.
Ísorka kveður gamla árið með þessum nýju bombum og við hlökkum til að halda áfram ómetanlegri uppbyggingu innviða á nýju ári.

Starfsfólk Ísorku

 

Myndir af þessum glæjýju rakettum í stuði!

 

Ísorka ehf.

28. desember 2023
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.