Ísorka straumsetti glænýja hraðhleðslustöð á Akranesi í dag.Stöðin er staðsett hjá OB/Olís við Esjubraut 45Stöðin er að sjálfsögðu sýnileg í appinu okkar. Þetta er gríðarlegt fagnaðarefni fyrir Sagamenn og konur og börn enda lagþráð ósk þeirra að verða að veruleika !Um er að ræða 150Kw Alpitronic Hypercharger stöð sem hefur 1x CCS tengi og 1x Chademo tengi. Ísorka fagnar þessari viðbót í hraðhleðslunetið sitt og vonar innilega að stöðin muni þjóna rafbílaeigendum á Sagasvæðinu öllu vel, sem og öllum öðrum Ísorku notendum. Glæsileg mynd af stöðinni uppá Skaga