150 kW viðbót á Hólmavík

Ísorka ehf.

6. janúar 2022
Mun minni líkur á biðröð núna...

Orkubú Vestfjarða hefur bætt við 150 kW hraðhleðslustöð við eldri 50 kW stöðina í Hólmavík.

Þetta er kærkomin viðbót við eldri stöðina. Stöðin er tengd við Ísorku og aðgengileg öllum í gegnum Ísorku-appið og/eða með Ísorku-lykli.

Oddbjörn og Dóra ánægð með nýju stöðina ásamt Þorsteini svæðisstjóra. Mynd: Ásta Þórisdóttir

 

Hraðhleðslustöðin er frábær viðbót sem styrkir þjónustunetið í Hólmavík til muna. Núna er hægt að hraðhlaða 3 rafbíla samtímis í Hólmavík.

 

 

Við óskum Orkubúi Vestfjarða til hamingju með nýju hleðsluststöðina.

Ísorka ehf.

6. janúar 2022
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.