150 kW hraðhleðsla mætt á Ísafjörð

Ísorka ehf.

18. desember 2021
Hleðslustöðin er með 2 CCS tengjum og hleður 2 rafbíla samtímis.

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp 150 kW DC stöð fyrir utan Mjósund 3 á Ísafirði

 

Með hraðhleðslustöðinni er loksins komin hraðhleðslustöð frá Orkubúinu á Ísafjörð. Stöðin er tengd við Ísorku og aðgengileg öllum í gegnum Ísorku-appið og/eða með Ísorku-lykli.

 

Hraðhleðslustöðin er frábær viðbót sem þéttir hleðslunet Orkubúsins og Ísorku en langþráður draumur er nú orðinn loks að veruleika með að geta hraðhlaðið rafbíla á Ísafirði.

 

 

Hleðslustöðin er með 2 CCS tengjum og hleður 2 rafbíla samtímis. 

 

Við óskum Orkubúi Vestfjarða til hamingju með nýju hleðsluststöðina.

Ísorka ehf.

18. desember 2021
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.