Ísorka vottar kolefniseiningar

Árið 2022 hófum við þá vegferð að votta kolefniseiningar út frá aðferðafræði Verra sem metur í formi koltvísýringsígilda hvernig aukið aðgengi rafhleðslustöðva spornar gegn bruna á jarðefnaeldsneyti.

Verkefnið er gert í samstarfi við Súrefni vottaðar einingar og áætlað er að fyrstu einingarnar verða vottaðar sumarið 2023. Okkur er fyrirmunað um að hafa okkar viðskiptavini með í ráðum og viljum við endilega heyra þína skoðun.

Endilega fylltu inn í formið hér til hliðar og láttu okkur vita hvað þér finnst.

Nánar um verkefni Skráning verkefnis í Verra Registry
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.