Árið 2022 hófum við þá vegferð að votta kolefniseiningar út frá aðferðafræði Verra sem metur í formi koltvísýringsígilda hvernig aukið aðgengi rafhleðslustöðva spornar gegn bruna á jarðefnaeldsneyti.
Verkefnið er gert í samstarfi við Súrefni vottaðar einingar og áætlað er að fyrstu einingarnar verða vottaðar sumarið 2023. Okkur er fyrirmunað um að hafa okkar viðskiptavini með í ráðum og viljum við endilega heyra þína skoðun.
Endilega fylltu inn í formið hér til hliðar og láttu okkur vita hvað þér finnst.