Hleðslustöðvar í fjölbýli eru tengdar við notendur sem hafa leyfi til að hlaða á tiltekinni stöð.
Notandi greiðir fyrir notkun með Ísorku-lyklinum eða í Ísorku-appinu.
Mikilvægt er að vera með virkan aðgang svo að ferlið sé sem þægilegast. Sértu ekki með aðgang getur þú sótt um aðild að Ísorku hér.
Ef þú ert nú þegar með aðgang hjá Ísorku skaltu fylla út reitina hér að neðan og senda okkur beiðni um að tengja hleðslustöðina við þinn aðgang.