Hleðsla hjá ALMA

Alma fasteignafélag hefur sett upp hleðslustöðvar við fasteignir sínar.
Með þessu er Alma fasteignafélag að stíga mikilvægt skrefí þágu orkuskipta í samgöngum sem og að auka þjónustu við viðskiptavini sínasem eiga möguleika á að njóta kosta rafbíls á hagkvæman og öruggan hátt.

Fylltu út umsóknina hér til hliðar til þess að sækja um aðgang aðhleðslustöðvum hjá Alma fasteignafélag.

Mikilvægt er að vera skráður notandi hjá Ísorku. Sértu ekki með aðgang getur þú sótt um aðild að Ísorku hér.

Sækja um aðild að Ísorku

Sækja um aðgang að hleðslustöðvum

Með því að staðfesta upplýsingar hér að neðan óskar notandi eftir aðgangi að hleðslustöðvum hjá Alma fasteignafélag

Einnig samþykkir notandi mánaðarleg þjónustugjöld af hleðslustöðvunum.

Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.