Um Ísorku

Ísorka er eina fyrirtækið á Íslandi sem sinnir engu öðru en hleðslu rafbíla. Allt frá hugmynd að hleðslu og rekstri.
Sagan okkar
2014
Vinna við Ísorku hófst í ágúst 2014. Markmið verkefnisins var einfalt – Að allir geti boðið upp á hleðslu fyrir rafbíla.
2015
Í samstarfi við hugbúnaðarfyrirtækið VIRTA var hugmyndinni hrint í framkvæmd í nóvember.
2016
Prufum á hleðslustöðvum hér á landi lauk síðan í febrúar 2016 og var þá ljóst að þarna væri komið kerfi sem uppfyllti allar kröfur.
2020
Ísorku smáforritð fór formlega í loftið í desember 2016 og var þá fyrsta appið á Íslandi sem miðlaði lifandi upplýsingum um hleðslustöðvar.

Ísorka var fyrst til að hefja gjaldtöku fyrir hleðslu á hleðslustöðvum, en með gjaldtöku geta fleiri brugðist við og boðið hleðslu til rafbílaeigenda.
2016
Ráðist var í þýðingu á hugbúnaði og smáforritum og lauk þeirri vinnu sumarið 2016.
2017
Ísorka hefur gjaldtöku fyrstir á Íslandi.
2018
Ísorka eru fyrstir á Íslandi að álagsdreifa hleðslustöðvum í gegnum farsímanet.
2019
1.000 virkir notendur
2020
300 hleðslustöðvar í rekstri
2021
10.000 virkir notendur og 1.700 hleðslustöðvar í rekstri
2022
Fjölgum úr sex í 18 starfsmenn

Ísorka fór formlega í loftið í desember 2016 og var þá fyrsta smáforritið á Íslandi sem miðlaði lifandi upplýsingum um hleðslustöðvar.

Ísorka var fyrst til að hefja gjaldtöku fyrir hleðslu á hleðslustöðvum, en með gjaldtöku geta fleiri brugðist við og boðið hleðslu til rafbílaeigenda.

Sigurður Ástgeirsson
Framkvæmdastjóri
Haraldur Óli
Tæknistjóri
Tómas Karl Guðsteinsson
Sölu & þjónustustjóri
Ólöf María Jónsdóttir
  Sölu- og þjónusturáðgjafi
Einar Karl Ingvarsson
Söluráðgjafi
Karl Arnar Bjarnason
Söluráðgjafi
Þorgeir Jón Gunnarsson
Sölu- og þjónusturáðgjafi
Pálmi Gíslason
Rafvirkjameistari, iðnfræðingur, löggiltur raflagnahönnuður
Magnús B. Geirsson
Rafvirkjameistari
Davíð Guðmundsson
Rafvirki og húsasmiður
Jón K. Sveinbjörnsson
Rafvirki
Aron Dagur Heiðarsson
Rafvirkjanemi
Benedikt Snær Gylfason
Rafvirkjanemi
Daníel Örn Arnarson
Rafvirkjanemi
Kristján Örn Ómarsson
Rafvirkjanemi
Ísorkuliðið
Hjá Ísorku starfa kraftmiklir frumkvöðlar með brennandi áhuga á rafbílum og hleðslulausnum.

Okkar markmið er að hjálpa  viðskiptavinum okkar að bjóða upp á og nýta bestu lausnirnar til  hleðslu rafbíla. Að baki liggur gríðarlegt hugvit, reynsla og þekking á þörfum fjölbreyttra viðskiptavina.
Umsagnir viðskiptavina
Ánægður viðskiptavinur er besta auglýsingin. Við erum stoltir af þeim umsögnum sem við höfum fengið og hlökkum til að bæta þér í hóp ánægðra viðskiptavina.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Jónas Jónasson
Verslunarstjóri

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Jónas Jónasson
Verslunarstjóri
Getum við aðstoðað?

Ísorka hefur gríðarlega reynslu á öllu sem tengist hleðslu rafbíla. Hafðu samband og leyfðu okkar að hjálpa þér.

Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.