Eik fasteignafélag hefur sett upp hleðslustöðvar við fasteignir sínar.
Með þessu er Eik fasteignafélag að stíga mikilvægt skref í þágu orkuskipta í samgöngum sem og að auka þjónustu við viðskiptavini sína sem eiga möguleika á að njóta kosta rafbíls á hagkvæman og öruggan hátt.
Fylltu út umsóknina hér til hliðar til þess að sækja um aðgang að hleðslustöðvum hjá EIK fasteignarfélagi.
Mikilvægt er að vera skráður notandi hjá Ísorku. Sértu ekki með aðgang getur þú sótt um aðild að Ísorku hér.