Orkudreifing - Ísorka - Hleðslustöðvar
16227
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-16227,theme-bridge,woocommerce-no-js,yith-wcan-free,yith-wcbm-theme-bridge,, vertical_menu_transparency vertical_menu_transparency_on,qode-title-hidden,qode_grid_1200,columns-4,qode-child-theme-ver-0.1.0,qode-theme-ver-17.2,qode-theme-bridge,disabled_footer_top,wpb-js-composer js-comp-ver-6.5.0,vc_responsive

ORKUDREIFING

Ísorka býður nú eitt fullkomnasta hleðslukerfi fyrir rafbíla í fjölbýli.

Við köllum kerfið Orkudreifing

Orkudreifing er einföld í uppsetningu og sér hún um að halda utan um allar hleðslur á öllum stöðvum, vakta heimtaug og tryggja hámarksafköst.

Það kostar ekkert að fá ráðgjöf og heimsókn.

Heill heimur af möguleikum

Tengdu margar
stöðvar í einu
Samhliða hleðslur
Notkun beint til húsfélags
Alltaf hlaðið með mesta
mögulega afli sem er til staðar
Allt að 65% ódýrara
í uppsetningu
Allt að 70% fleiri hleðslustöðvar
án þess að auka við raforkudreifingu

Ein lausn, margir möguleikar

Sjálvirk álagsdreifing
Deildu stöðinni
Tengist beint í símann
Tryggð hámarksafköst
wbcomm01-2-801