HVAÐ ER ÍSORKA FJÖLBÝLI?
Ísorka Fjölbýli er ein snjallasta fjölbýlislausnin á Íslandi. Með Ísorku Fjölbýli þarf húsfélagið ekki að mæla og rukka fyrir notkun, við gerum það fyrir ykkur. Við sjáum um allar aðgangsstýringar, vöktun og þjónustu allan sólarhringinn. Með Ísorku Fjölbýli er innbyggð álagsstýring sem getur álagsdreift misjöfnum tegundum hleðslustöðva.
HVAÐ ER ÍSORKA FJÖLBÝLI?
Ísorka Fjölbýli er snjallasta fjölbýlislausnin á Íslandi. Með Ísorku Fjölbýli getur þú og húsfélagið séð alla raforku sem fer á rafbílinn þinn, séð alla hleðslur og stjórnað hleðslustöðinni með símanum þínum. Einnig er hægt að aðgangsstýra stöðvunum með einföldum hætti. Með Ísorku Fjölbýli er innbyggð álagsstýring sem sér um að verja raforkunetið í fjölbýlishúsinu þínu.
HVAÐA LAUSNIR ERU Í BOÐI?
Það skiptir engu máli hvort stöðvar séu innan eða utandyra, við sjáum um að leysa öll mál.
Við klæðskerasníðum lausnir eftir stærð og kröfum hvers húsfélags. Allt eftir því hvernig íbúar vilja hafa umhverfið.
Allar lausnir Ísorku eru ávallt á einni hendi, hvort sem það snýr að álagsdreifingu, aðgangsstýringum, greiðslumiðlun eða þjónustuveri allan sólarhringinn.
38.900 kr. – 49.900 kr. með vsk
36.900 kr. – 71.900 kr. með vsk