Ísorka býður nú eitt fullkomnasta hleðslukerfi fyrir rafbíla í fjölbýli.
Við köllum kerfið Orkudreifing.
Orkudreifing er einföld í uppsetningu og sér hún um að halda utan um allar hleðslur á öllum stöðvum sem tengjast.
Orkudreifing sér um að dreifa álagi og hámarka afköst.
Lausnin vex með þörfinni og því engin ástæða að offjárfesta í upphafi.