Stærsta rafbílapróf heimsins - niðurstöður

Ísorka ehf.

1. febrúar 2022
Helsta atriðið sem var mælt er raun drægni bílsins og sú drægni er borin saman við uppgefna drægni samkvæmt WLTP-staðli (alþjóðlegur staðall fyrir minni bifreiðar)

Norska bifreiðaeigenda sambandið (NAF) stóð nýverið fyrir fimmta drægni prófi sínu á öllum gerðum rafbíla sem seldir eru í Noregi. NAF hefur haldið svona próf tvisvar á ári, sumar og vetur, frá árinu 2020.

 

Mismunandi undirtegundir bíla tóku þátt, 2wd og 4wd af sömu tegund og bílar sem hafa fengið uppfærslur frá síðasta vetrarprófi þó gerðin teljist enn sú sama, t.d. Tesla Módel 3 er núna með varmadælu sem er uppfærsla frá fyrra prófi. Einnig voru tveir bílar sömu gerðar, annar með tengdamömmubox á toppnum og í hinu tilvikinu stærri dekk og felgur.

 

Að þessu sinni tóku þrjátíu og einn bíll þátt. Allir bílarnir voru fullhlaðnir að morgni þegar prófið hófst, án forhitunar, og óku sömu leiðina. Prófið hófst í miðbæ Osló og ekið var hring utan um Rondane þjóðgarðinn norðan við Lillehammer. Prófið er gert til að skoða raun drægni rafbíla í vetrarakstri og var hitastigið frá 0°C til -8°C og snjór og ís á vegum.

 

Helsta atriðið sem var mælt er raun drægni bílsins og sú drægni er borin saman við uppgefna drægni samkvæmt WLTP-staðli (alþjóðlegur staðall fyrir minni bifreiðar)

 

 

Þrjú efsti sætin fyrir lengstu drægni náðu:

 

Tegund (Hitastig 0° til -10°)

WLTP-drægni

Raun

Hlutfall

Tesla Model 3 LR Dual engine

614 km / 14.7 kWh

521 km

-15.15%

Mercedes-Benz EQS 580 4matic

645 km / 18.3 kWh

513 km

-20.47%

BMW iX xDrive50

591 km / 21.4 kWh

503 km

-14.89%

 


 

Þrjú efstu sætin fyrir minnsta mun á uppgefinni drægni og raun drægni við vetrar aðstæður

 

 

 

 

 

 

 

 

Tegund (Hitastig 0° til -10°)

WLTP-drægni

Raun

Hlutfall

BYD Tang

400 km / 21.6 kWh

356 km

-11.00%

Tesla Model Y LR Dual engine

507 km / 16.9 kWh

451 km

-11.05%

Porsche Taycan 4 Cross Turismo

456 km / 22.4 kWh

402 km

-11.84%

 

Nánari upplýsingar um hvern bíl sem var prófaður má sjá í heildarniðurstöðum hér fyrir neðan.

 

Tegund (Hitastig 0° til -10°)

WLTP-drægni

Raun

Hlutfall

Tesla Model 3 LR Dual motor

614 km/14,7 kWh

521 km

-15,15 %

Mercedes-Benz EQS 580 4matic

645 km/18,3 kWh

513 km

-20,47 %

BMW iX xDrive50

591 km/21,4 kWh

503 km

-14,89 %

Tesla Model Y LR Dual motor

507 km/16,9 kWh

451 km

-11,05 %

Volkswagen ID.3 PRO S

539 km/16,3 kWh

435 km

-19,29 %

Kia EV6 2WD

528 km/16,5 kWh

429 km

-18,75 %

NIO ES8 LR 7-seter

500 km/21,5 kWh

425 km

-15,00 %

Kia EV6 4WD

484 km/18,0 kWh

423 km

-12,60 %

Volkswagen ID.4 Pro

485 km/18,4 kWh

414 km

-14,64 %

Hyundai Ioniq 5 2WD

481 km/16,8 kWh

408 km

-15,18 %

BMW i4 M50

497 km/19,0 kWh

406 km

-18,31 %

Skoda Enyaq iV80X

477 km/18,2 kWh

403 km

-15,51 %

Porsche Taycan 4 Cross Turismo

456 km/22,4 kWh

402 km

-11,84 %

Polestar 2 LR Single motor

517 km/18,6 kWh

400 km

-22,63 %

Audi e-tron GT

463 km/21,1 kWh

392 km

-15,33 %

Xpeng P7

470 km/19,4 kWh

383 km

-18,51 %

Audi e-tron Q4 40

485 km/18,6 kWh

380 km

-21,65 %

Hyundai Ioniq 5 4WD (19-tommer)

460 km/17,7 kWh

369 km

-19,78 %

Hyundai Ioniq 5 LR 4WD (20-tommer)

430 km/17,7 kWh

x

x

BYD Tang

400 km/21,6 kWh

356 km

-11,00 %

Volkswagen ID.4 GTX

475 km/18,6 kWh

353 km

-25,68 %

Audi e-tron Q4 50 quattro

459 km/19,1 kWh

349 km

-23,97 %

Skoda Enyaq iV80

509 km/17,7 kWh

347 km

-31,83 %

Tesla Model 3 SR

448 km/14,0 kWh

346 km

-22,87 %

Polestar 2 LR Dual motor

476 km/20,2 kWh

340 km

-28,57 %

Polestar 2 LR Dual motor (m bagasje)

470 km/19,5 kWh

x

x

Cupra Born

395 km/15,4 kWh

339 km

-14,18 %

Volvo C40 Recharge

437 km/21,1 kWh

333 km

-23,80 %

Mercedes-Benz EQA 250

401 km/17,7 kWh

331 km

-17,46 %

BMW iX xDrive40

402 km/20,7 kWh

316 km

-21,39 %

Mercedes-Benz EQB 350 4matic

407 km/18,1 kWh

315 km

-22,60 %

Opel Mokka-e

338 km/16,2 kWh

263 km

-22,19 %

Peugeot e-2008

320 km/15,6 kWh

228 km

-28,75 %


 

Ísorka ehf.

1. febrúar 2022
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.