Fyrsta hraðhleðslan í Grafarvogi

Ísorka ehf.

26. janúar 2024
Ísorka gerir betur í Grafarvogi
Ísorka hefur opnað nýja hraðhleðslustöð við Olís Gullinbrú. Stöðin er af gerðinni Alpitronic Hypercharger en hún 150 kW í fyrsta áfanga og hleður bæði CCS og Chademo bíla.
Um er að ræða fyrstu hraðhleðslustöðina í Grafarvogi og sannarlega kominn tími til. Hraðhleðslustöðin er liður í samstarfi Ísorku og Olís og er stöðin við Gullinbrú sú tólfta á rúmu einu ári. Þær hleðslustöðvar sem á undan voru eru á eftirtöldum Olísstöðvum:

 

Uppbygging hraðhleðslustöðva í samstarfi við Olís hefur gengið vonum framar og hefur verkefnið fengið virkilega jákvæðar viðtökur. Sér í lagi úti á landsbyggðinni sem við höfum sett mikinn fókus á í fyrstu áföngum. Næsta staðsetning í röðinni er öflug hraðhleðslustöð í Vík í Mýrdal.

Ísorka ehf.

26. janúar 2024
Við notum vefkökur
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies)
til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.

Við notum vefkökur

Vefkökur sem eru notaðar er skipt í nokkra flokka og hér getur þú lesið um hvern flokk og samþykkt eða hafnað að vild. Ef áður samþykktum flokki er hafnað er öllum vefkökum í þeim flokki eytt úr vafranum þínum. Hér getur þú lesið nánar um vefkökur og persónuvernd.